Um Kringlubros

Kristín Sandholt er eigandi stofunnar. Hún útskrifaðist sem tannlæknir árið 1987 frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Frá árinu 1988 hefur hún rekið sína eigin tannlæknastofu. Kristín hefur mjög virk í endurmenntun bæði hérlendis og erlendis, hefur þar á meðal sótt fjölda verklegra námskeiða í útlitstannlækningum og framtannfyllingum. Einnig er hún með réttindi til léttrar réttinga á tönnum (Invisalign Go)

Fanndís Þóra Ingvarsdóttir tannlæknir útskrifaðist árið 2019 frá University if Debrecen. Hún hefur sótt námskeið í útlitstannlækningum og framtannafyllingum ásamt því að vera með réttindi til léttrar réttinga á tönnum (Invisalign Go)