Cerec

Cerec postulínskrónur eru mjög endingargóðar og líkjast náttúrulegum tönnum.

Notað er þrívíddar forrit til að hanna krónu eftir að mynd er tekin, sem er síðan fræst úr postulínskubbi og fást því mjög nákvæmar krónur sem passa vel á tönnina.