Almennar tannlækningar

Öll grunnþjónusta í tannlækningum fyrir einstaklinga á öllum aldri er sinnt á stofunni.

Með reglulegu eftirliti, forvörnum og fræðslu er hægt að aðstoða einstaklinga við að viðhalda heilbrigðum tönnum og takast á við vandamál sem kunna að koma upp.

Í almennri tannlæknaþjónustu felst:

  • Reglulegar skoðanir
  • Tannhreinsun
  • Forvarnir og fræðsla
  • Kennsla og hvatning í tann- og munnhirðu
  • Meðhöndlun tannskemmda
  • Fegrunartannlækningar
  • Og fleira