Tannhvíttun

Fallegar hvítar tennur sem gefa bjart bros er eftirsóknarvert og því getur verð náð með tannvhíttunar meðferð.

Mikilvægt er að tannlæknir meti tannheilsu áður en tannhvíttun fer fram ásamt almennri tannrheinsun þar sem tannsteinn og yfirborð tanna er hreinsað.

Tannhvíttun getur farið fram á tannlæknastofu eða útbúnar sérstakar skinnur þar sem tannhvíttun getur farið fram heima við.

Karbamíð peroxíð er efnið sem er aðallega notað við tannhvíttun..

Geta allir farið í tannhvíttun?

það verður tannlæknir að meta. Tannhvíttun virkar besta á heilar og gulleitar tennur en virkar ekki á plastfyllingar og postulínskrónur.