Mikið er um fegrunartannlækningar í dag. Það skiptir miklu máli að vera aðlaðandi bros en ekki skemmdar tennur eða rautt tannhold.

Í gamla daga þá kom fólk einungis til tannlæknis til að láta fylla í holur en í dag er staðreyndir önnur. Margar leiðir eru til í dag til þess að bæta útlit tannanna.

Meðal annars er hægt að gera í dag:
  • Skipta út fyllingum, taka gömul og ljótar silfurfyllingar og setja hvítar fyllingar annað hvort úr plasti eða keramik í staðinn,
  • Hvíttun tanna með lýsingarefnum er mjög vinsælt í dag og margir nýta sér það,
  • Laga snúnar tennur og loka bilum með plasti eða með postulíni
  • Bæta tanntap með brú eða tannplöntum
  • Tannhreinsun, nauðsynlegt er að fara til tannlæknis 1-2 sinnum ári að hreinsa tennurnar því tannburstinn og tannþráðurinn ná ekki að hreinsa öll óhreinindi.


Kringlubros Ľ Kringlunni 4-12 Ľ 103 ReykjavÝk Ľ 588 2277 Ľ tannbros[hjß]simnet.is
© 2008 Uppsetning og h÷nnun Hřsir.is